Gagnvirkt stjörnukort

AstroViewer

AstroViewer er gagnvirkt stjörnukort sem hjálpar þér að átta þig á næturhimninum á fljótlegan og þægilegan hátt. Viðmót forritsins er einfalt og hentar vel fyrir byrjendur í stjörnuskoðun.

Í AstroViewer getur þú:

  • skoðað næturhimininn
    • á hvaða degi sem er og
    • alls staðar á jörðinni,
  • fundið nöfn og upplýsingar um fyrirbæri sem sjást á stjörnukortinu (stjörnur, reikistjörnur o.fl.)
  • fundið stjörnur, stjörnumerki og reikistjörnur,
  • prentað út stjörnukort,
  • birt þrívíddarkort af sólkerfinu.

AstroViewer á netinu

Gagnvirka kortið "AstroViewer á netinu" er ókeypis hér á vefsíðunni. Smelltu á hnappinn "Start AstroViewer" vinstra megin á síðunni.

Gagnvirkt stjörnukort

Please enable JAVATM to use the free interactive AstroViewer night sky map.

Thanks to Sverrir Guðmundsson for the translation to Icelandic.

Is the applet blocked by security settings?

Find the solution in the FAQ, Q/A #3.6

Leiðarvísir

Leiðarvísir fyrir gagnvirka stjörnukortið

Sækja

Smelltu hér til þess að sækja gagnvirka stjörnukortið og setja það upp á tölvunni þinni.

Advertisement Telescope experts Astroshop.eu